Fréttir


Fréttasafn: apríl 2012

articleimage

20.4.2012 : Fundur Pride-stjórnenda á Norðurlöndum

Dagana 30. - 31. maí var fundur Pride-stjórnenda á Norðurlöndum haldin í fundarsal Barnaverndarstofu. Pride vísar í námskeið sem kallast Foster- Pride og er bandarískt að uppruna og uppbyggt sem undirbúningsnámskeið fyrir fósturforeldra og mat á hæfni þeirra. 

articleimage

20.4.2012 : Stuðningur við seinfæra foreldra

Barnaverndarstofa stendur fyrir námskeiði dagana 30 og 31 maí í fundarsal BHM að Borgartúni 6 í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd og rannsóknarsetur í fötlunarfræðum.

articleimage

20.4.2012 : Ráðstefna - fjarfundur

Eins og kunnugt er stendur Barnaverndarstofa fyrir ráðstefnu um samvinnu skóla og barnaverndar á Grand hótel Reykjavík, 29. maí 2012, klukkan 8:00-16:15.

articleimage

20.4.2012 : Sumarhátíðir - Sýnum ábyrgð!

Miðvikudaginn 23. maí nk heldur Náum áttum - samstarfshópur um fræðslu- og forvarnir síðasta fund vetrarins á Grand hótel kl. 08.15 - 10.00. Fjallað verður um sumarhátíðir á Íslandi, framkvæmd þeirra og ábyrgðina sem fylgir hátíðarhaldi eins og þjóðhátíð, bæjarhátíð, útihátíð eða hestamóti. Farið verður yfir atriði eins og markmið þeirra, regluverk og viðbúnað sveitarfélags og annarra mótshaldara.

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica