Fréttir


Fréttasafn: apríl 2019

15.4.2019 : Úthlutun úr þróunarsjóði innflytjendamála

Samtök kvenna af erlendum uppruna í samvinnu við Barnaverndarstofu fengu úthlutað úr sjóðnum til að vinna að þróunarverkefni sem ber yfirskriftina: Tryggjum jöfn tækifæri með samstarfi

11.4.2019 : VIÐ VILJUM VITA - Hlaðvarp Barnaverndartsofu beinir kastljósi sínu að barnavernd og málefnum barna sem eiga í vanda

Í dag, fimmtudaginn 11. apríl, fer í loftið fyrsti þáttur hlaðvarps Barnaverndarstofu Við viljum vita og er stefnt að því að nýir þættir komi inn að lágmarki mánaðarlega. Þar verður talað við starfsfólk í barnavernd, ráðamenn málaflokksins og áhugaverða einstaklinga sem tengjast honum. Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Páll Ólafsson og honum til aðstoðar er Martin Bruss Smedlund. 

Í fyrsta þættinum er rætt við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og þar fáum að vita hvað hann hefur að segja um sína sýn á barnavernd og þjónustu við börn. 

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica