Fréttir


Aðgerðir stjórnvalda gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum

27.4.2021

Dagskrá

15.00-15.05 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri býður gesti velkomna og fer yfir dagskrá.

15.05-15.10 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.

15.10-15.15 Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.

15.15-15.30 Stafrænt ofbeldi í Barnahúsi. Ólöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss hjá Barnaverndarstofu.

15.30-15.40 Samvinna yfir landamæri forsenda árangurs gegn stafrænu ofbeldi. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra.

15.40-15.55 Aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi á Íslandi. María Rún Bjarnadóttir, verkefnisstjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá skrifstofu Ríkislögreglustjóra.

15.55-16.00 Samantekt og lokaorð. Sigríður Björk Guðjónsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica