Fréttir


Börn og stofnanir: forvarnir og valkostir

10.6.2005

Fyrir nokkru var greint frá því að ráðherranefnd Evrópuráðsins hefði samþykkt tilmæli til aðildarríkja ráðsins um réttindi barna á stofnunum. Bragi Guðbrandsson átti sæti í sérfræðinganefndinni sem samdi tilmælin. Í tengslum við þetta starf var honum falið að semja skýrsluna: Children in institutions: prevention and alternative care. Skýrslan er nú orðin opinber, en hún verður gefin út ásamt tilmælum ráðherranefndarinnar á næstunni.
Hægt er að nálgast skýrsluna hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica