Fréttir


Innleiðing barnahúsa í Evrópu

20.6.2016

Námskeiðið var hluti af verkefni sem Eystrasaltsráðið annast með fulltingi ESB og miðar að því að innleiða barnvænlega rannsóknir og meðferð kynferðisbrota gegn börnum í samræmi við uppbyggingu Barnahúss. Á námskeiðinu voru flutt mörg erindi m.a. af hálfu fulltrúa þeirra stofnana sem að starfsemi Barnahúss koma svo sem dómstóla, saksóknara, lögreglu, réttargæslu, barnaverndar og LSH.


Hér má sjá frétt RUV þar sem rætt var við Olivia Lind Haldorsson verkefnisstjóra

Hér má sjá aðra frétt RUV þar sem rætt er við Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu





Þetta vefsvæði byggir á Eplica