Fréttir


Fréttasafn: 2019 (Síða 3)

11.2.2019 : 112-dagurinn er haldinn um allt land í dag

Hugum að öryggismálum heimilisins! Öryggismál heimilisins eru þema 112-dagsins. Áhersla á forvarnir og rétt viðbrögð. Skyndihjálparmaður Rauða krossins útnefndur. Verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni.

8.1.2019 : Tveir hópar luku PRIDE námskeiði fyrir fósturforeldra í nóvember 2018.

Um er að ræða grunnnámskeið byggt á PRIDE Model of Practice sem hefur verið haldið frá árinu 2004 á vegum Barnaverndarstofu. Samkvæmt reglugerð um fóstur ber þeim, sem sækja um að taka barn í fóstur að sækja námskeið á vegum Barnaverndarstofu áður en leyfi er veitt. Markmið með námskeiði er annars vegar að leggja mat á hæfni umsækjanda og hins vegar að veita umsækjanda nauðsynlega þjálfun og undirbúa hann undir hlutverk sitt.

Síða 3 af 3

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica