Fréttir


Fréttasafn: 2012 (Síða 3)

articleimage

20.4.2012 : Fundur Pride-stjórnenda á Norðurlöndum

Dagana 30. - 31. maí var fundur Pride-stjórnenda á Norðurlöndum haldin í fundarsal Barnaverndarstofu. Pride vísar í námskeið sem kallast Foster- Pride og er bandarískt að uppruna og uppbyggt sem undirbúningsnámskeið fyrir fósturforeldra og mat á hæfni þeirra. 

articleimage

20.4.2012 : Stuðningur við seinfæra foreldra

Barnaverndarstofa stendur fyrir námskeiði dagana 30 og 31 maí í fundarsal BHM að Borgartúni 6 í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd og rannsóknarsetur í fötlunarfræðum.

articleimage

20.4.2012 : Ráðstefna - fjarfundur

Eins og kunnugt er stendur Barnaverndarstofa fyrir ráðstefnu um samvinnu skóla og barnaverndar á Grand hótel Reykjavík, 29. maí 2012, klukkan 8:00-16:15.

articleimage

20.4.2012 : Sumarhátíðir - Sýnum ábyrgð!

Miðvikudaginn 23. maí nk heldur Náum áttum - samstarfshópur um fræðslu- og forvarnir síðasta fund vetrarins á Grand hótel kl. 08.15 - 10.00. Fjallað verður um sumarhátíðir á Íslandi, framkvæmd þeirra og ábyrgðina sem fylgir hátíðarhaldi eins og þjóðhátíð, bæjarhátíð, útihátíð eða hestamóti. Farið verður yfir atriði eins og markmið þeirra, regluverk og viðbúnað sveitarfélags og annarra mótshaldara.

Síða 3 af 5

Fleiri greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica